Þýðingar og staðfærslu þjónusta
Hvort sem þú þarft aðeins að láta þýða nokkur skjöl eða villt hafa vefsíðuna þína á öðru tungumáli, þá getur Mives Freelance Services hjálpað þér að taka skilvirka og hagstæða leið til árangurs.Ásamt mjög hæfum þýðendum okkar þá geta verkefnastjórar okkar einnig gefið ráð um hvernig best er að útfæra heildartexta til að halda þýðingar kostnaði niðri, allt eftir textategund. Fylltu út formið hér að neðan til að fá tilboð þér að kostnaðarlausu.
Prófarkalestur
Þarftu ekki þýðingu, heldur einfaldlega að láta athuga gæði texta í mikilvægu skjali?
Við hjá Mives Freelance Services bjóðum einnig upp á prófarkalestrar þjónustu þar sem prófarkalesarar okkar fylgja stöðlum og aðferðafræðum til að leiðrétta villur og stílhreinsa texta, sem veitir þér gæðaskjal sem þú getur treyst á. Fylltu út formið hér að neðan til að fá tilboð þér að kostnaðarlausu.
ᛗᛁᚡᛂᛋ
Mynd eftir @rvignes